Aðalfundur Vina Indlands 2015

Hér með er boðað til aðalfundar Vina Indlands laugardaginn 21. mars næstkomandi kl. 17:00.  Fundurinn verður haldin í húsnæði Múltíkúltí, Barónsstíg 3.  Á dagskrá verða öll venjuleg aðalfundarstörf, skýrsla stjórnar, ársreikningar, kjör stjórnar og önnur mál.