Stuðningur við börn

Styrtkarforeldrar Vina Indlands styrkja börn í erfiðum aðstæðum.  Börn þessi eru munaðarlaus eða þá að foreldrar þeirra geta af einhverjum ástæðum ekki séð um framfærslu þeirra og komið þeim til mennta.  Stutt er við eftirfarandi heimili barna á Indlandi.