Næstkomandi laugardag 5. júlí mun verða haldin fjögurra landa vídeó fjarfundur með samstarfsfélögum okkar í IHA í Indlandi, Kenía og Tansaníu. Á fundinum verður m.a. rætt um stöðu allra verkefna og heimila barna sem Vinir Indlands eru að styrkja. Fundurinn verður í Múltíkúltí Barónsstíg 3 kl. ellefu á laugardag og eru allir áhugasamir um starfið okkar velkomnir.
Mánaðarskipt færslusafn fyrir: júlí 2014
Reykjavíkurmarathon 2014
Vinir Indlands eru nú skráðir enn á ný sem eitt af góðgerðarfélögunum sem hægt er að heita á í Reykjavíkurmaraþoninu http://marathon.is/godhgerdharmal/godgerdafelog-2014