Styrktarkvöldverðir

Vinir Indlands standa reglulega fyrir styrktarkvöldverðum þar sem borin er fram indverskur matur og aðgangseyrir gengur til þess að styrkja góð málefni á Indlandi.