Kvikmyndahátíð

Indversk Kvikmyndahátíð var haldin í apríl 2014 í samstarfi Vina Indlands, Bíó Paradís og fleiri aðila og var þetta í annað skipti sem slík hátið var haldin.  Nánari upplýsingar um kvikmyndahátiðina má finna á heimasíðu hennar:
http://www.indianfilmfestival.is/