Fjölmenningarmiðstöðin Múltíkúltí hefur undanfarin ár staðið fyrir sjálfboðaliðaferðum fyrir ungt fólk. Um er að ræða 2ja mánaða ferð, dvalið er í tvo mánuði á Indlandi, í Kenía og Tansaníu. Næsta ferð verður farin um miðjan júní2015.
Í ferðinni er lögð áhersla á að þátttakendur kynnast landi og þjóð um leið og þeir taka þátt í verkefnum Vina Indlands og Vina Kenía sem unnin eru í samvinnu við þarlenda sjálfboðaliða. Nánari upplýsingar eru að finna á heimasíða Múltikúlti.
Auk þess sem nánari Nánari upplýsingar um ferðina má fá með því að senda tölvupóst á: kjartan@islandia.is og sol@islandia.is