Ferðir sjálfboðaliða á Indlandi

Undanfarið hafa tveir íslenskir sjálfboðaliðar verið við störf á heimilum munaðarlausra barna sem sum hver hafa notuð stuðnings frá styrktarforeldri á vegum Vina Indlands.  Agnes Þorkelsdóttir hefur verið að vinna á heimilinu í Salem sem notuð hefur stuðnings Vina Indlands í nokkur ár.  Þórarinn Hjartarsson er einnig á Indlandi og hefur hann farið á milli 5 heimili og veitt þeim góðan stuðnings.  Um ferð Þórarins má lesa á síðu á Facebook sem heitir Styrktarsíða fyrir heimili munaðarlausa á Suður Indlandi.