Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka verður haldið þann 18. ágúst n.k. Væri ekki tilvalið að hlaupa fyrir Vina Indlands í Reykjavíkurmarathoninu? Allt fé sem félagið mun fá frá Reykjavíkurmaraþon mun fara óskipt til góðra málefna á Indlandi. Nánari upplýsingar eru að finna á síðu Vina Indlands á hlaupastyrkur.is