Mánaðarskipt færslusafn fyrir: maí 2019

Aðalfundur 2019

Aðalfundur Vina Indlands verður þriðjudaginn 27. maí kl. 17:00. Á dagskránni er ársskýrsla, ársreikningar, kosning stjórnar og fleira skemmtilegt. Allir velkomnir. Hlökkum til að sjá ykkur.

Saga Tamil Nadu

Flest verkefni Vina Indlands á Indlandi eru í Tamil Nadu héraði á Indlandi. Tungumál þeirra og menning á sér ævafornar rætur og er Tamilska kannski með elstu tungumálum sem þekkt eru. Eftirfarandi tilvísun á myndband sem lýsir í stuttu máli sögu Tamil Nadu.

Þeir sem hafa áhuga á forleifafræði hefði kannski áhuga á að kynna sér eftirfarandi heimildarmynd sem rekur sögu landsvæða á Indlandi sem sukku í sæ í lok síðustu ísaldar.