Ætlarðu að hlaupa til góðs í Reykjavíkurmaraþoninu?
Vinir Indlands er komið á lista góðgerðarfélaga, Vertu fyrst/ur til að skrá þig í áheit sem renna til félagsins. Í fyrra söfnuðust tæplega 100 þúsund krónur. Það munar um minna í verkefnin okkar í Indlandi.
https://www.hlaupastyrkur.is/godgerdafelog/charity/796/vinir-indlands