Saga Tamil Nadu

Flest verkefni Vina Indlands á Indlandi eru í Tamil Nadu héraði á Indlandi. Tungumál þeirra og menning á sér ævafornar rætur og er Tamilska kannski með elstu tungumálum sem þekkt eru. Eftirfarandi tilvísun á myndband sem lýsir í stuttu máli sögu Tamil Nadu.

Þeir sem hafa áhuga á forleifafræði hefði kannski áhuga á að kynna sér eftirfarandi heimildarmynd sem rekur sögu landsvæða á Indlandi sem sukku í sæ í lok síðustu ísaldar.