Indverskur kvöldverður 13. apríl 2019

Þann 13. apríl kl. 19:00 verður kvöldverðar, í Múltikúlti, Barónsstíg 3, til styrktar góðu málefni. Að þessu sinni ætlum við að styrkja menntun barna á Indlandi, kaupa skólatöskur og annað skóladót. Komið og snæðið með okkur góðan mat.