Mánaðarskipt færslusafn fyrir: maí 2013

Erode heimilið flytur í nýtt og betra húsnæði

ErodeHome

Með fjárframlagi frá Vinum Indlands hefur Erode heimilinu verið gert kleyft að flytja í nýtt og stærra húsnæði.  Þetta er mjög mikil bót fyrir þetta þetta heimili því að það var í alltof litlu húsnæði.  Þó svo að Vinir Indlands hafi stutt þetta heimili í að komast í stærra húsnæði þá vantar ýmsa húsmuni og búnað í nýja heimilið og væri framlög til þessa vel þegin til þessa heimilis.