Reikningur félagsins

Allt starf Vina Indlands byggir á styrkjum og gjafafé frá einstaklingum og fyrirtækjum. Hægt er að styrkja börn eða heimili, auk þess sem félagið þiggur með þökkum allar smærri og stærri gjafir sem því berast.

Reikningur félagsins er 0582-26-6030
Kennitala: 440900-2750

Netfang: postur(hja)vinirindlands.is

Vinir Indlands
Bolholti 6
105 Reykjavík