Mánaðarskipt færslusafn fyrir: janúar 2024

Anoushka Shankar í Hörpu

Anoushka Shankar sítarleikar verður ásamt 4 manna hljómsveit með tónleika í Eldborgarsal Hörpu þann 7. apríl 2024.  Þetta er stórviðburður þar sem Anoushka Shankar er einn allra þekktasti tónlistarmaður Indlands. Allir sem hafa áhuga á Indverski menningu eru eindregið hvattir til þess að láta þennan viðburð ekki framhjá sér fara. Þess má geta að Anoushka er dóttir Ravi Shankar sem einnig var mjög þekktur sítarleikar. Eftirfarandi er tóndæmi af tónlist Anoushka Shankar.

Þess má einnig til gamans geta að hálf systir Anoushka er einnig þekktur tónlistarmaður sem heitir Norah Jones og hafa þær systur spilað saman. Hérna er eitt af þeim lögum: