Styrktarkvöldverður 21. mars 2015

Aðalfundur félagins verður haldin þann 21. mars n.k.  Að loknum aðalfundi verður haldin styrktarkvöldverður sem verður til styrktar fræðslumiðstöðvum sem Vinir Indlands eru að styrkja á Indlandi. Styktarkvöldverðurinn hefst kl. 19:00.  Á kvöldverðinum verður sagt frá verkefnum sem Vinir Indlands eru að styrka á Indlandi.  Vonandi getum við fengið einhvern af sjálfboðaliðunum sem voru nýverið á Indlandi til þess að segja okkur frá ferðum sinni til Indlands og störfum sínum á heimilum munaðarlausra barna sem styrktarforeldrar Vina Indlands eru að styrkja.  Verðið á kvöldverðinum verður 2.000 kr.