Aðalfundi Vina Indlands frestað

Aðalfundi Vina Indlands sem boðaður hafði verið þann 15. mars n.k. er frestað um óákveðin tíma þar sem skemmdir á húsnæði og innbúi að Barónsstíg 3 eru það miklar að ekki er fundarfært þar að sinni.