Indversk kvikmyndahátið 8-13 apríl

rab_ne_bana_di_2

Indversk kvikmyndahátið verður haldin í Bíó Paradís dagana 8-13 april.  Hátíðin er samstarfsverkefni Vina Indlands, Bíó Paradísar og Sendiráðs Indlands á Íslandi.  Þetta er önnur Indverska kvikmyndahátiðin sem Vinir Indlands koma að.  Upplýsingar um myndirnar sem sýndar verða á hátíðinni má finna á heimasíðu kvikmyndahátíðarinnar indianfilmfestival.is