Indverskur kvöldverður 3. nóvember 2018

Laugardagskvöldið 3. nóvember n.k. kl. 19:00 munum við bera fram fjölmarga gómsæta indverska rétti við allra hæfi, í húsnæði Múltikúlti Barónsstíg 3. Verðið er 3000 kr. Frítt fyrir börn 6 ára og yngri. Allt fé rennur til jólahalds á heimilunum sem við styðjum í Tamil Nadu. Hlökkum til að sjá ykkur. Opið meðan húsrúm leyfir.

Við bjóðum upp á gómsætan indverskan kvöldverð til styrktar fyrir heimilin okkar í suður Indlandi. Við ætlum að elda vegan og non vegan útgáfu af indverskum hátíðarréttum enda "veganið" fundið upp í Indlandi.