Aðalfundi og styrktarkvöldverði frestað um viku

Hér með er aðalfundi og styrktarkvöldverði sem halda átti þann 21. mars n.k. frestað um viku til 28. mars n.k.  Aðalfundurinn verður kl. 13:00 og styrktarkvöldverðurinn kl. 19:00.