Sjálfboðaliðar á Indlandi

Núna í janúar eru 5 íslenskir sjálfboðaliðar að störfum í heimilum munaðarlausra barni á Indlandi sem studd eru í gegnum Vini Indlands.  Að lokinni mánðardvöl á Indlandi munu sjálfboðaliðarnir halda til Kenía og Tansaníu.  Ferð þeirra er skipulögð af Múltikúlti.