Jólakort frá börnum og mögulegar pakkasendingar

Félagið var að fá sendingu sem hafði að geyma hluta af jólakortunum frá börnunum á Indlandi.  Þessi jólakort ættu að berast styrktarforeldrum viðkomandi barna á næstunni.  Vonandi skilar restin af jólakortunum sér til landsins fyrir jól.

Þess má geta að 8 vakir sjálfboðaliðar leggja í ferð til Indlands þann 13 janúar n.k. og þeir sem vilja nota ferðina til að koma einhverjum pakka eða umslagi til fósturbarna eða heimila geta haft sambandi við Sólveigu annað hvort í netfantið solveigjonas(hjá)gmail.com eða síma 693-6810