Skýrsla stjórnar til aðalfundar 2017

Aðalfundur Vina Indlands var haldinn fyrr í dag. Á fundinum var m.a. lögð fram skýrsla stjórnar um starf félagsins á síðasta ári. Skýrsluna er að hér að finna.  Stjórn félagsins var endurkjörin. Hér má sjá hverjir sitja í stjórn félagsins.