Hlaupið til styrktar Vinum Indlands – Reykjavíkurmaraþon 2013

reykjavikurmarathon

Reykjavíkurmaraþon verður haldið 24. ágúst n.k.  5 hlauparar ætla að hlaupa til styrktar Vina Indlands.  Við viljum hvetja alla til þess að hvetja þá áfram og styrkja þá.