

Indversk kvikmyndahátið 2025
Indverska sendiráðið á Íslandi stendur fyrir indverskri kvikmyndahátið núna í otkóber og nóvember. Indversku kvikmyndirnar sem sýndar...
6 days ago2 min read


Ný hljómplata - Trip to India
Ásgeir Ásgeirsson gítarleikari sendi frá sér áhugaverða hljómplötu núna í september sl. sem ber heitið Trip to India. Á plötunni leikur...
Oct 31 min read


Ný kennslubók í Hindi
Út er komin kennslubók í Hindi fyrir Íslendinga. Bókin heitir Step into Hindi - A simplified journey for Icelandic speakers og er...
May 311 min read


Indversk bíómynd í Bíó Paradís
Daganna 26 - 29 apríl 2025 verður sýnd áhugaverð Indversk bíómynd í Bíó Paradís . Bíómyndin heitir All We Imagine as Light. Þessi fyrsta...
Apr 261 min read


Stjörnu- og stærðfræðingurinn Aryabhata
Indverski stjörnu- og stærðfræðingurinn Aryabhata er lítið þekktur á Íslandi. Hann var uppi á árunum 476 - 550 fyrir Krist og hafa verk...
Apr 251 min read


Ferð á slóðir Jóns Indíafara
Í undirbúningi var að fara í ferð til Indlands daganna 7 - 23 .ágúst 2025 á vegum Multikúltiferða sem er félag sem hefur tengsl við Vini...
Mar 51 min read


Saga af svartri geit
Á síðasta ár kom út skáldsagan Saga af svartri geit eftir Indverska rithöfundinn Perumal Murugan. Hann skrifar á móðurmáli sínu,...
Feb 281 min read