top of page
Search

Ný hljómplata - Trip to India

  • Vinir Indlands
  • Oct 3
  • 1 min read

Ásgeir Ásgeirsson gítarleikari sendi frá sér áhugaverða hljómplötu núna í september sl. sem ber heitið Trip to India. Á plötunni leikur Ásgeir eigin lög ásamt íslenskum og Indverskum hljóðfæraleikurum. Plötuna má nálgast á helstu streymisveitum eins og Bandcamp, Spotify og Apple. Einnig má hlusta á plötunni á Youtube.


 
 
 

Comments


...

© 2025 Vinir Indlands. Powered and secured by Wix

bottom of page