Máttur ruslsins

Ef þú átt dósir og flöskur og ert til í að gefa þær til góðgerðarmála, þá geturu sett þær út og einhver kemur að sækja flöskurnar. Flóknara er það ekki!

Afraksturinn rennur beint til verkefna í Indlandi. Aðallega tengdum börnum, kvennahópum, eða fátækum þorpsbúum.  Kíktu á Facebook hópinn Máttur ruslsins.