Skýringar á lokuðu svæði

Við viljum reyna að tryggja börnum sem dvelja á heimilum sem við styrkjum persónuvernd.  Af þessum sökum birtir Vinir Indlands ekki upplýsingar um börn sem þurfa stuðning á opinni heimasíðu.  Ef þú hefur áhuga á að styrkja barn á vegum Vina Indlands.  Vinsamlegast sendu okkur tölvupóst á netfangið postur(hjá)vinirindlands.is og við munum senda þér aðgangsorð og leyniorð að lokaða svæðinu okkar þar sem upplýsingar eru að finna um þau börn sem vantar styrktarforeldra.